Difference between revisions 1287052 and 1287056 on iswiki{{Hlutleysi|sjá [[Spjall:Íslam|spjallsíðu]]. Vinsamlegast ekki taka út merkið fyrr en deila er til lykta leidd}} [[Mynd:Loya7.jpg|thumb|[[Moska]] í [[Afganistan]].]] <onlyinclude> '''Íslam''' ([[arabíska]]: الإسلام ''al-islām'' {{framburður|Ar-al islam.ogg}}), einnig nefnt '''Múhameðstrú''', er [[eingyðistrú]] og er [[guð]] þeirra nefndur [[Allah]] á [[arabíska|arabísku]] og rekur uppruna sinn til arabíska spámannsins og stríðsherrans Múhameðs sem var uppi á 6. og 7. öld eftir Krist. Fylgjendur íslams kallast ''múslimar''. Íslam er af [[Abrahamísk trúarbrögð|abrahamískum stofni]] og eru talin næst fjölmennustu [[trúarbrögð]] [[Jörðin|heims]] á eftir [[kristni]]. Í samanburði við önnur trúarbrögð sækir múhameðstrú einna mest til [[Gyðingdómur|gyðingdóms]] þar sem lifað er eftir reglum svo sem hvað varðar matarvenjur, föstu á ákveðnum tímum, umskurn á kynfærum, reglulegar bænir og fleira. Margir trúarsiðir í íslam eru upprunnir úr heiðnum trúarbrögðum araba frá því fyrir tíma Múhameðs. Íslam er ekki einungis trúarbrögð heldur er þeim oft lýst sem allsherjar lífsreglum sem eru alhliða og taka til allra þátta lífs múslima, bæði félagslegra, efnahagslegra, siðferðislegra og andlegra.<ref>''Islam í stuttu máli'', Grein á vefsíðu Félags íslenskra múslima, http://www.islam.is/index.php?option=com_content&view=article&id=6&Itemid=3&lang=is. Skoðað 3.10.2009.</ref> Stjórnskipan, réttarfar, löggjöf, refsingar og almennar lífsvenjur múslima taka mið af trúartextum íslams og lífi spámannsins Múhameðs. (contracted; show full)Yq7mQeg4-H6CA&sa=X&oi=book_result&ct=result&resnum=2 Mohammedanism a Misnomer], eftir R. Bosworth Smith, Paul Tice</ref><ref>[http://encyclopedia.farlex.com/Mohammedanism Definition of Mohammedanism], Farlex Encyclopedia</ref><ref>[http://www.islamicbulletin.org/intro.htm#a6 What does Islam mean?], Islamic Bulletin</ref> Hugtakið „múhameðstrú“ hefur skapast sem samsvörun við hugtakið „kristin trú“.{{heimild vantar}} Á Vesturlöndum hefur mikil gagnrýni á íslam hefur komið fram á síðustu árum. Gagnrýnendur íslams segja það eiga lítið erindi við nútímann, vestrænt lýðræði, jafnrétti kynjanna, kristið siðferði og fleira. Íslam hefur borist til vesturlanda og Íslands með innflytjendum og flóttamönnum frá löndum múslima, sem oft flýja fátækt, hernað og kúgun í eigin löndum. Allmargir múslimar á vesturlöndum hafa átt í erfiðleikum með að samlagast í þessum nýju þjóðfélögum sínum og ekki er óalgengt á síðustu árum að trúarsiðir og lífsvenjur hafi orðið íhaldssamari en í heimalöndunum.{{heimild vantar}} == Múslimar == Múslimar ([[Arabíska]]: مسلم) eru fylgjendur íslams, en orðið þýðir bókstaflega sá sem "sýnir undirgefni" eða "hlýðir" Guði. Það er algengur misskilningur að Múslimar kallist líka Múhameðstrúarmenn, en þessi tvö heiti hafa ekki sömu merkingu fyrir þá sem eru Múslimar. Þeir fylgja að vístu leiðsögn Múhammed Sspámanns en þeir trúa á Guð og tilbiðja Guð, Sskaparann A alheimsins. Múslimi trúir að Guð sé Eeinn (án milliliða) og þess vegna verðskuldar aðeins Guð (Allah á Arabísku) verðskuldar tilbeiðslu. Hann trúir líka að Guð hafi sent öllum þjóðum jarðar þettassi skilaboð gegnum spámenn (frá Adam til Muhammedðs) og að í Kóraninum ersé lokaopinberunin Guðs til manna. Múslimi lifir í undirgefni við vilja Guðs því hann trúir að með þessum hætti öðlist hann innri frið og hamingju í þessu lífi og ekki síst eftir dauða, í Hhimnaríki. === Orðsifjar === Á [[Arabíska|arabísku]] kemur orðið "múslimi" úr þriggja stafa rótinni S-L-M, sem hefur merkinguna "friðsamleg undirgefni; að gefa sig; að hlýða; friður". Önnur arabísk orð sem eru dregin af S-L-M rótinni: ''Islām'' sem þýðir "undirgefni/hlýðni," það er að segja undirgefni við Guð. (contracted; show full)an|Biblíu]] [[Kristni|kristinna]] manna, sem á að vera texti venjulegra manna innblásinn af Guði) og var opinberaður á arabísku. Mikið er lagt upp úr því í samfélögum múslima að fólk geti lesið (og helst talað) arabísku og þar með lesið ''Kóraninn'' á frummáli. Múslimar trúa því að hluti af [[Guðspjall|guðspjöllunum]], [[Torah]] og spádómabækur Gyðinga hafi, þrátt fyrir heilagan uppruna þeirra, verið vantúlkaðar og spillt af manna völdum. Frá þessu sjónarhorni er Kóraninn leiðrétting á á heilögum ritum Gyðinga og kristinna manna og lokaopinberun. Múslímar álíta að íslam sé í aðalatriðum sú sama trú sem aðrir spámenn og sendiboðar Guðs hafa opinberað mönnum allt frá Adam og Abraham. Kóraninn kallar Gyðinga og kristna (og það hugtak er einnig á stundum notað um aðra trúarflokka) „fólk bókarinnar“. (contracted; show full)[[xmf:ისლამი]] [[yi:איסלאם]] [[yo:Ìmàle]] [[zea:Islam]] [[zh:伊斯兰教]] [[zh-classical:回教]] [[zh-min-nan:I-su-lân-kàu]] [[zh-yue:伊斯蘭教]] All content in the above text box is licensed under the Creative Commons Attribution-ShareAlike license Version 4 and was originally sourced from https://is.wikipedia.org/w/index.php?diff=prev&oldid=1287056.
![]() ![]() This site is not affiliated with or endorsed in any way by the Wikimedia Foundation or any of its affiliates. In fact, we fucking despise them.
|