Difference between revisions 1351186 and 1356379 on iswiki

{{Land |
nafn_á_frummáli = [[Mynd:KingdomofCambodia.svg|180px]]<br />Preăh Réachéanachâkr Kâmpŭchea |
nafn_í_eignarfalli = Kambódíu |
fáni = Flag of Cambodia.svg |
skjaldarmerki = Royal Arms of Cambodia.svg|
staðsetningarkort = LocationCambodia.png |
kjörorð = [[Mynd:CambodiaMotto.svg|180px]]<br />(Þjóð, trú, konungur) |
þjóðsöngur = [[Nokoreach]] |
(contracted; show full)

== Lýðfræði ==
Andstætt öðrum löndum í Suðaustur-Asíu hefur yfirgnæfandi meirihluti íbúa Kambódíu (um 90 %)<ref>[https://www.cia.gov/ CIA - The World Factbook]</ref> sama móðurmál og telja sig til sömu menningar og eru þeir nefndir Khmer. Aðrir þjóðflokkar eru Víetnamar, Kínverjar, Cham (múslimar) og þar að auki allmargir hópar frumbyggja. 

Tungumálið khmer sem er móðurmál flestra íbúa Kambódíu er eitt helsta mál í [[mon-khmer mál|mon-khmer tungumálfjölskyldunni]] sem er undirætt af [[Ástró
ne-asíska málaættin|ástóró-asísku]] tungumálaættinni. Af frumbyggjamálunum eru katu, mnong og stieng mon-khmer mál en jarai og rhade eru [[ástrónesísk mál|ástrónesísk]].

== Trúarbrögð ==
[[Mynd:Buddhist monk in Buddhist church.jpg|thumbnail|hægri|300 px|Búddha-munkar á bæn]]
(contracted; show full)[[wuu:柬埔寨]]
[[xal:Камбудин Нутг]]
[[yi:קאמבאדיע]]
[[yo:Kàmbódíà]]
[[zh:柬埔寨]]
[[zh-classical:柬埔寨]]
[[zh-min-nan:Kampuchea]]
[[zh-yue:柬埔寨]]