Difference between revisions 1352480 and 1357439 on iswiki

*… að '''[[stilkormar]]''' eru fylking dýra sem ekki geta hreyft sig úr stað og lifa af því að sía fæðuagnir úr vatninu?
*… að bragðefnið '''[[vanilla]]''' er unnið úr aðallega mexíkóskum tegundum orkídea?
*… að ein stærsta tónlistarhátíð Belgíu, Pukkelpop, er haldin árlega í borginni '''[[Hasselt]]'''?
[[Mynd:Western-Ghats-Matheran.jpg|150px|right|Deccan-flæðibasaltið|alt=Deccan-flæðibasaltið|link=]] 
*… að 7500 ára gamlar menjar um '''[[kjúklingabaun]]aræktun''' hafa fundist í Miðausturlöndum?
*… að ríkisstjórn Bretlands viðurkenndi ekki tilvist '''[[Breska leyniþjónustan|bresku leyniþjónustunnar]]''', MI6, fyrr en árið 1994?
(contracted; show full)
*...að líkurnar á því fá fimm aðaltölur réttar í  '''[[Getraun#Lottó - Íslensk Getspá|Lottói Íslenskrar Getspár]]''' eru einn á móti 501.942?<br>

[[Flokkur:Forsíðusnið]]