Difference between revisions 1377910 and 1571464 on iswiki{{delete | [Tvær síður um sama mann og hin er miklu ítarlegri: https://is.wikipedia.org/wiki/J%C3%B3n_R%C3%BAgmann] }}⏎ ⏎ '''Jónas Rugman''' eða '''Jón Jónsson Rugman''' eða '''Ionas Rugman Islandus''' (d.[[1679]]) var vel menntaður Íslendingur sem var herleiddur til Svíþjóðar [[1658]] í stríði [[Friðrik 3| Friðriks 3]] við [[Karl Gústaf]] Svíakonung. Hann var strax ráðinn til að kenna íslensk fræði og [[íslenska|íslensku]] þar í landi. Hann var síðar gerður að adjúnkt við Handritasafnið í [[Uppsalir| Uppsölum]], og þar í borg dvaldist hann til æviloka. Hann tók saman nokkrar bækur og þar á meðal ''Mono-syllaba Is-landica â Jona Rvgman Collecta'', sem var gefin út í Uppsölum [[1676]]. {{Stubbur|æviágrip}} {{d|1679}} [[Flokkur:Íslendingar]] All content in the above text box is licensed under the Creative Commons Attribution-ShareAlike license Version 4 and was originally sourced from https://is.wikipedia.org/w/index.php?diff=prev&oldid=1571464.
![]() ![]() This site is not affiliated with or endorsed in any way by the Wikimedia Foundation or any of its affiliates. In fact, we fucking despise them.
|