Difference between revisions 1393911 and 1416254 on iswiki{{Bær |Nafn=Ósló |Skjaldarmerki= Oslo komm.svg |Land=Noregur |lat_dir=N | lat_deg=59| lat_min=55 |lon_dir=E | lon_deg=10 | lon_min=45 |Íbúafjöldi=590 041 |Flatarmál=454 (contracted; show full) == Menning == [[Mynd:Oslo Nationaltheatret.JPG|thumb|Þjóðleikhúsið]] [[Vetrarólympíuleikarnir 1952]] voru haldnir í Ósló, en borgin er mikil íþróttaborg. Ekki þurfa borgarbúar að fara langt til að komast í íþróttaiðkun. Á veturnar er það sérstaklega vinsælt að fara á gönguskíði í skógunum í kring , auk þess sem skautahlaup er iðkað á ísilögðum fótboltavöllum út um alla borg og á vötnum í skógunum. [[Norwegian Wood]]-tónlistarhátíðin er haldin ár hvert á Frogner og margir af þekktustu tónlistarmönnum heims koma þar fram. [[Oslo Horse Show]] er einnig haldið á hverju ári, en það er stór hestasýning og -keppni sem haldin er í Oslo Spektrum-fjölnotahúsinu í miðborg Óslóar. Oslo Spektrum er ýmist notað undir tónleikahald, ísdanssýningar auk þess sem húsið hefur marga aðra möguleika í sýninga- og ráðstefnuhaldi. [[Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva]] var haldin í [[Ósló]] árið [[1996]] vegna þess að [[Noregur]] vann keppnina ári fyrr með [[Secret Garden]] með laginu Nocturne með í [[Point Theatre]] í [[Dublin]], [[Írland]]i. Keppnin, [[1996]] var haldin í [[Oslo Spektrum]] í [[Ósló]]. Keppnin var svo aftur haldin í [[Ósló]] árið [[2010]] eftir að [[Alexander Rybak]] vann keppnina og sló öll met með laginu Fairytale og fékk 387 stig. Keppnin var haldin í [[Telenor Arena]] í [[Ósló]]. == Þekkt fólk frá Ósló == * [[Torbjørn Egner]] ([[1912]]-[[1990]]), rithöfundur * [[Carl I. Hagen]], stjórnmálamaður * [[Sonja Henie]] (1912-[[1969]]), skautakona * [[Odd Nerdrum]], listmálari * [[Jens Stoltenberg]], stjórnmálamaður og forsætisráðherra * [[Kåre Willoch]], stjórnmálamaður og fyrrum forsætisráðherra == Tengt efni == * [[Tryvannstårnet]] == Tengill == * [http://www.oslo.kommune.no/ Opinber vefsíða Óslóar-borgar] {{Fylki Noregs}} {{25 stærstu borgir Noregs}} {{Höfuðborgir í Evrópu}} [[Flokkur:Ósló| ]] All content in the above text box is licensed under the Creative Commons Attribution-ShareAlike license Version 4 and was originally sourced from https://is.wikipedia.org/w/index.php?diff=prev&oldid=1416254.
![]() ![]() This site is not affiliated with or endorsed in any way by the Wikimedia Foundation or any of its affiliates. In fact, we fucking despise them.
|