Difference between revisions 1418386 and 1425680 on iswiki

[[Mynd:Jupitermoon.jpg|110px|right|Galíleótunglin|alt=Galíleótunglin|link=]]
*… að uppgötvun '''[[Galíleótunglin|Galíleótunglanna]]''' 1610 (''sjá mynd'') þótti vera óhrekjanleg sönnun þess að í geimnum væru tungl á braut um annað en jörðu?
*… að áður en '''''[[Stjórnartíðindi]]''''' hófu göngu sína 1877 átti að lesa upp ný lög og reglugerðir í heyranda hljóði?
*… að [[Egyptaland|egypski]] [[Veira|veirufræðingurinn]] Dr. Ali Mohamed Zaki var rekinn fyrir að deila [[rannsókn|rannsóknum]]um sínum á nýrri kórónaveiru, '''[[MERS-CoV]]'''?
*… að '''[[hvarmabólga]]''' er algengari hjá ljóshærðu fólki og rauðhærðu?
*… að á Bessastöðum var fálkahús fyrir '''[[fálkaveiðar|fálka sem voru veiddir]]''' handa Danakonungi á Íslandi?
*… að krónueignir erlendra aðila á Íslandi, '''[[snjóhengjan]]''' svokallaða, eru taldar nema 800 til 1000 milljörðum króna?
[[Mynd:Mont_Blanc_du_Tacul_northeast,_2010_July_2.JPG|160px|right|Snjóhengjan|alt=Snjóhengjan|link=]]
*… að þegar ný tækni gerir störf úrelt getur orðið til svokallað '''[[framfaraatvinnuleysi]]'''?
*… að '''[[Hjalti Skeggjason]]''' er sagður hafa siglt til Noregs á skipi sem hann smíðaði í Þjórsárdal?
*… að '''[[1. Mósebók]]''' nefnist á hebresku בְּרֵאשִׁית ''Bərēšīṯ'' sem merkir „í upphafi“?
(contracted; show full)
*...að líkurnar á því fá fimm aðaltölur réttar í  '''[[Getraun#Lottó - Íslensk Getspá|Lottói Íslenskrar Getspár]]''' eru einn á móti 501.942?<br>

[[Flokkur:Forsíðusnið]]