Difference between revisions 1433300 and 1762346 on iswiki{{hnit|65|55|11|N|22|48|00|W|display=title|region:IS}} [[Mynd:Kálfavik.JPG|thumb|right|220px|Kálfavík]] '''Kálfavík''' er steinhús byggt [[1909]]. Það skiptist í eldhús og búr í kjallara eins og þá var siður, baðstofa, herbergi og stofa á miðhæð, tvö lítil herbergi og geymslurými í risi. Síðustu ábúendur í Kálfavík voru þau hjónin Guðröður Jónsson og Guðrún Guðmundsdóttir. == Sjósókn == Útræði var frá bænum, fisk hjallur niðri við sjó þar sem fiskur var þurrkaður. Guðröður átti að jafnaði einn til tvo báta, lítinn vélbát og árabát, veiddi á línu og seldi fisk útá Ísafjörð. == Heimildir == [http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=130089&pageId=1893093&lang=is&q=Gu%F0r%F6%F0i%20J%F3nssyni Morgunblaðið minningargrein 1997] [[Flokkur:Íslenskir bæir]] [[Flokkur:EÍslensk eyðibýli]] All content in the above text box is licensed under the Creative Commons Attribution-ShareAlike license Version 4 and was originally sourced from https://is.wikipedia.org/w/index.php?diff=prev&oldid=1762346.
![]() ![]() This site is not affiliated with or endorsed in any way by the Wikimedia Foundation or any of its affiliates. In fact, we fucking despise them.
|