Difference between revisions 1433300 and 1762346 on iswiki

{{hnit|65|55|11|N|22|48|00|W|display=title|region:IS}}
[[Mynd:Kálfavik.JPG|thumb|right|220px|Kálfavík]]
'''Kálfavík''' er steinhús byggt [[1909]]. Það skiptist í eldhús og búr í kjallara eins og þá var siður, baðstofa, herbergi og stofa á miðhæð, tvö lítil herbergi og geymslurými í risi. Síðustu ábúendur í Kálfavík voru þau hjónin Guðröður Jónsson og Guðrún Guðmundsdóttir.

== Sjósókn ==
Útræði var frá bænum, fisk hjallur niðri við sjó þar sem fiskur var þurrkaður. Guðröður átti að jafnaði einn til tvo báta, lítinn vélbát og árabát, veiddi á línu og seldi fisk útá Ísafjörð.

== Heimildir ==
[http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=130089&pageId=1893093&lang=is&q=Gu%F0r%F6%F0i%20J%F3nssyni Morgunblaðið minningargrein 1997]
[[Flokkur:Íslenskir bæir]]
[[Flokkur:EÍslensk eyðibýli]]