Difference between revisions 1440754 and 1440757 on iswiki

{{land
| nafn_á_frummáli = Jumhuriyat Tashad<br />République du Tchad
| nafn_í_eignarfalli = Tsjad
| fáni = Flag of Chad.svg
| skjaldarmerki = Coat of arms of Chad.svg
| kjörorð = Unité - Travail - Progrès<br />([[franska]]: Eining - vinna - framfarir)
| staðsetningarkort = Location_Chad_AU_Africa.svg
| tungumál = [[franska]], [[arabíska]]
(contracted; show full) óróann í landinu að mestu en eftir sigur hans í forsetakosningum 2001 var hann sakaður um kosningasvindl og spillingu. Þegar átökin hófust í [[Darfúr]] í Súdan komu þúsundir flóttamanna þaðan til Tsjad sem lýsti Súdan stríði á hendur árið 2005. Í kjölfarið hófst aftur [[borgarastyrjöldin í Tsjad (2005-2010)|borgarastyrjöld í Tsjad]] sem stóð til 2010 og náði hápunkti með árás andstæðinga Débys á höfuðborgina N'Djamena í apríl 2006 og aftur í febrúar 2008. Stjórn Débys náði að verjast og hélt völdum. 
Árið 2010 var undirritað friðarsamkomulag við Súdan sem fól í sér að flóttamenn frá Darfúr fengu að snúa aftur heim.

== Stjórnsýsluskipting ==
Frá febrúar 2008 hefur Tsjad skipst í 22 héruð sem tóku við af 14 umdæmum. Innan héraðanna eru 61 lögsagnarumdæmi sem skiptast í 200 undirumdæmi sem aftur ná yfir 446 sveitarfélög. Hver stjórnsýslueining á að hafa eigin þing en kosningar til sveitarstjórna hafa ekki verið haldnar. 

{|
|- valign="top" |
|
[[File:Chad regions map-numbered 2008-02.svg|250px|left|Héruð Tsjad]]
|
# [[Batha-hérað|Batha]]
# [[Chari-Baguirmi-hérað|Chari-Baguirmi]]
# [[Hadjer-Lamis-hérað|Hadjer-Lamis]]
# [[Wadi Fira-hérað|Wadi Fira]]
# [[Bahr el Gazel-hérað|Bahr el Gazel]]
# [[Borkou-hérað|Borkou]]
# [[Ennedi-hérað|Ennedi]]
# [[Guéra-hérað|Guéra]]
# [[Kanem-hérað|Kanem]]
# [[Lac-hérað|Lac]]
# [[Logone Occidental Region|Logone Occidental]]
|
# <li value="12">[[Logone Oriental-hérað|Logone Oriental]]</li>
# [[Mandoul-hérað|Mandoul]]
# [[Mayo-Kebbi Est-hérað|Mayo-Kebbi Est]]
# [[Mayo-Kebbi Ouest-hérað|Mayo-Kebbi Ouest]]
# [[Moyen-Chari-hérað|Moyen-Chari]]
# [[Ouaddaï-hérað|Ouaddaï]]
# [[Salamat-hérað|Salamat]]
# [[Sila-hérað|Sila]]
# [[Tandjilé-hérað|Tandjilé]]
# [[Tibesti-hérað|Tibesti]]
# [[N'Djamena]]
|}

{{Stubbur|afríka}}
{{Afríka}}

{{Tengill ÚG|en}}
{{Tengill ÚG|bg}}
{{Tengill ÚG|no}}
{{Tengill ÚG|sv}}
{{Tengill ÚG|zh}}
{{Tengill GG|da}}

[[Flokkur:Tsjad| ]]
[[Flokkur:Landlukt lönd]]