Difference between revisions 1476155 and 1479683 on iswiki

[[Mynd:Features1.jpg|200px|right|Fastefnisdrif|alt=Sólvindshvolfið|link=Sólvindshvolfið]]
*… að '''[[Mars Polar Lander]]''' átti að kanna hvort vatn leyndist á pólsvæðum Mars árið 1999?
*… að tónlistarkonan Norah Jones er dóttir indverska tónlistarmannsins '''[[Ravi Shankar]]'''?
*… að '''[[þrettándi viðauki stjórnarskrár Bandaríkjanna]]''' sem bannar þrælahald er sá fyrsti sem tók gildi eftir bandarísku borgarastyrjöldina?
[[Mynd:Vertex_2_Solid_State_Drive_by_OCZ-top_oblique_PNr%C2%B00307.jpg|150px|right|Fastefnisdrif|alt=Fastefnisdrif|link=Fastefnisdrif]]
*… að '''[[fastefnisdrif]]''' (''sjá mynd'') eru bæði hljóðlátari, hraðvirkari og endingarbetri en hefðbundnir harðir diskar?
*… að orðið '''[[gúrkutíð]]''' er komið frá þýska orðinu ''Sauregurkenzeit''?
(contracted; show full)
*...að líkurnar á því fá fimm aðaltölur réttar í  '''[[Getraun#Lottó - Íslensk Getspá|Lottói Íslenskrar Getspár]]''' eru einn á móti 501.942?<br>

[[Flokkur:Forsíðusnið]]