Difference between revisions 1480400 and 1514866 on iswiki[[Mynd:Bologna-SanPetronioPiazzaMaggiore1.jpg|thumb|right|Péturstorgið í Bologna]] <onlyinclude> '''Bologna''' er [[borg]] í [[hérað]]inu [[Emilía-Rómanja]] á [[Ítalía|Ítalíu]]. Hún er [[höfuðstaður]] héraðsins með 384.202 íbúa ([[31. desember]] [[2013]]). Svæðið þar sem borgin stendur hefur verið byggt mönnum að minnsta kosti frá [[9. öld f.Kr.]] ([[Villanovamenningin]]). Svæðið varð hluti af [[yfirráðasvæði]] [[Gallar|Galla]] á [[Norður-Ítalía|Norður-Ítalíu]] þar til [[Rómaveldi|Rómverjar]] ráku þá burt [[196 f.Kr.]]. Það voru síðan Rómverjar sem stofnuðu borgina [[Bononia]] árið [[189 f.Kr.]]. </onlyinclude> Þessi ævaforna borg er einkum fræg sem [[háskólaborg]] og [[Bolognaháskóli]] (stofnaður [[1088]]) er almennt talinn elsti [[háskóli]] heims. Eitt af [[kennileiti|kennileitum]] borgarinnar eru skökku [[turnarnir tveir í Bologna|turnarnir tveir]] [[Torre Asinelli]] (97 [[metri|m]]) og [[Torre della Garisenda]] (upphaflega 60 m en nú 48 m) sem reistir voru á [[13. öld]]. == Tenglar == * [http://www.timarit.is/titlebrowse.jsp?issueID=435662&pageSelected=4&lang=0 ''Menn móta hér viðhorf sitt til heimsins''; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1989] [[Flokkur:Bologna| ]] All content in the above text box is licensed under the Creative Commons Attribution-ShareAlike license Version 4 and was originally sourced from https://is.wikipedia.org/w/index.php?diff=prev&oldid=1514866.
![]() ![]() This site is not affiliated with or endorsed in any way by the Wikimedia Foundation or any of its affiliates. In fact, we fucking despise them.
|