Difference between revisions 1483377 and 1483433 on iswiki

'''Harmonikkublús''' er fyrsta ljóðabók [[Gísli Þór Ólafsson|Gísla Þórs Ólafssonar]]. Bókin kom út þann 19. desember árið 2006 hjá Lafleur útgáfunni. Nokkur ljóðanna í bókinni höfðu áður birst í [[Lesbók Morgunblaðsins]] og á ljod.is. Kápumynd teiknaði bróðir höfundar, Óli Þór Ólafsson.
Hér að neðan má sjá ljóðið Ást á suðurpólnum

 Ást á suðurpólnum
 
 Hve oft 
 ætli mörgæsir
 hafi séð þig
 sveitta ofan á mér
 er við nutum ást
 á suðurpólnum
 í engu nema vettlingum
{{stubbur|Ísland|bókmenntir}}

[[Flokkur:Íslenskar bókmenntir]]
[[Flokkur:Íslenskar ljóðabækur]]