Difference between revisions 1484579 and 1497937 on iswiki[[Mynd:Guy_Standing.jpeg|200px|right|Guy Standing|alt=Guy Standing|link=Guy Standing]] *… að enginn lét lífið í fjölmörgum sprengjutilræðum bandarísku hryðjuverkasamtakanna '''[[Weather Underground]]'''? *… að '''[[Uppsalaháskóli]]''' er elsti háskóli á Norðurlöndunum? *… að þegar '''[[fjölvínýlklóríð]]''' (PVC-plastefni) brenna getur myndast díoxín? (contracted; show full) *… að þótt niðursuðudósir hafi verið notaðar frá 1772 var '''[[dósaupptakari|dósahnífurinn]]''' ekki fundinn upp fyrr en 1855? *… að jurtaefnið '''[[imperatorin]]''', sem hefur verið einangrað úr hvannarfræjum, er talið hindra fjölgun krabbameinsfruma? [[Mynd:Jupiter moon and the Galilean Satellites.jpg|110px|right|Galíleótunglin|alt=Galíleótunglin|link=]] *… að uppgötvun '''[[Galíleótunglin|Galíleótunglanna]]''' 1610 (''sjá mynd'') þótti vera óhrekjanleg sönnun þess að í geimnum væru tungl á braut um annað en jörðu? *… að áður en '''''[[Stjórnartíðindi]]''''' hófu göngu sína 1877 átti að lesa upp ný lög og reglugerðir í heyranda hljóði? (contracted; show full) *...að líkurnar á því fá fimm aðaltölur réttar í '''[[Getraun#Lottó - Íslensk Getspá|Lottói Íslenskrar Getspár]]''' eru einn á móti 501.942?<br> [[Flokkur:Forsíðusnið]] All content in the above text box is licensed under the Creative Commons Attribution-ShareAlike license Version 4 and was originally sourced from https://is.wikipedia.org/w/index.php?diff=prev&oldid=1497937.
![]() ![]() This site is not affiliated with or endorsed in any way by the Wikimedia Foundation or any of its affiliates. In fact, we fucking despise them.
|