Difference between revisions 1497656 and 1497657 on iswiki

{{Land|
nafn_á_frummáli = [[Mynd:Myanmar long form.png|235px]]<br />Pyi-daung-zu Myan-ma Naing-ngan-daw |
nafn_í_eignarfalli = Búrma |
fáni = Flag of Myanmar.svg |
skjaldarmerki =State_seal_of_Burma_2008.svg |
kjörorð = óþekkt/ekkert|
staðsetningarkort = Myanmar in its region.svg |
þjóðsöngur = [[Gba Majay Bma]] |
(contracted; show full)

Á fyrstu öld fyrir Krist komst konungsríki Pyu undir stjórn Mon. Frændi 27. Pyu-konungsins safnaði saman fólki af Pye ættbálki og leiddi í tólf ára göngu til Pagan, þar sem annað fólk af ættbálki Pyu hafði setzt að. Þar varð til hin fræga Paganhöfðingjaætt en mestur konunga hennar var  hinn 42. (Anawrahta)sem  ríkti á  blómaskeiði ríkisins á 11. öld.

Pagan
  ríkið leið undir lok á 13. öld með innrás [[Mongólar|Mongóla]]. Innrás Mongóla og ríkið skiptist upp í lítil furstadæmi. Ríkið var sameinað á ný af höfðingjaætt Ava sem ríkti í Ava (nærri núverandi Mandalay) árin 1364-1555. Höfðingjaætt Toungoo ríkti árin 1486-1752. Þekktastur konunga hennar var Bayinnaung sem ríkti árin 1651-1681. Undir hans stjórn varð Börma að öflugasta og virtasta ríki Suðaustur-Asíu. Árið 1767 kom til styrjaldar við nágrannaríkið [[Tæland]].

Toungoo-ættin missti völdin aftur til Mon höfðingjaættarinnar sem endurreisti ríki sitt í Pegu. Monættin lagði meðal annars undir sig [[Arakan]] (1785) og [[Manipur]] og [[Assan]] (1819). Böúrmanir háðu þrjár  styrjaldir við  [[Bretland|Breta]], 1824-26, 1852 og 1885 sem enduðu með ósigri Böúrmana og innlimun landsins í [[breska heimsveldið]]. Bretar fluttu árið  1886  síðasta konung Mon-ættarinnar, Thibaw (1878-1885), til Indlands og gerðu Böúrma að indversku héraði.

Böúrma fékk eigin stjórnarskrá árið 1937 og var aðskilið frá Indlandi. Fimm árum síðar fóru Bretar brott áður en [[Japan]]ir gerðu innrás í landið. Japanska hernámið stóð fjögur ár. Bretar hröktu Japani á brott 1945 og leiðtogi Böúrmanna, Bogyoke Aung San forseti hóf baráttu fyrir sjálfstæði landsins. Hann var myrtur skömmu áður en Böúrma lýsti yfir sjálfstæði.

Hinn 2. maí 1962 stýrði Ne Win hershöfðingi valdatöku hersins til að koma í veg fyrir skiptingu ríksins og settist að völdum. Stjórn hans þjóðnýtti alla mikilvægustu atvinnuvegi og leyfði aðeins einn stjórnmálaflokk. 

{{Stubbur|landafræði}}
{{ASEAN}}
{{Asía}}

[[Flokkur:Mjanmar| ]]