Difference between revisions 1507426 and 1519927 on iswiki

{{Land 
| nafn_á_frummáli = [[Mynd:KingdomofCambodia.svg|180px]]<br />Preăh Réachéanachâkr Kâmpŭchea 
| nafn_í_eignarfalli = Kambódíu 
| fáni = Flag of Cambodia.svg 
| skjaldarmerki =Coat_of_arms_of_Cambodia.svg
| staðsetningarkort = LocationCambodia.png 
| kjörorð = [[Mynd:CambodiaMotto.svg|180px]]<br />(Þjóð, trú, konungur) 
| þjóðsöngur = [[Nokoreach]] 
(contracted; show full)

Ólæsi er enn mikið vandamál en samkvæmt könnunum eru nærri 40% allra kvenna eldri en 15 ára ólæsar og um 30% karla.<ref> Literacy for Life, EFA Global Monitoring Report, UNESCO, 2006, ISBN 92-3-104008-1</ref>

== Atvinnulíf ==
[[Mynd:Rice 02.jpg|thumbnail|300 px|lright|Hrísgrjónarækt]]
Kambódía er eitt af fátækustu löndum heims og um 40 % íbúa þéna undir fátækramörkunum 1,35 bandaríkjadollar á dag 2006.<ref>Key Indicators for Asia and the Pacific 2008, ADB, 
ISBN {{ISSN|0116-3000}}</ref> Langflestir íbúar landsins lifa af landbúnaði og fiski og stunda um 70 % allra fullorðinna sjálfsþurftarbúskap.<ref>[http://www.caritas.org/worldmap/asia/cambodia.html Caritas]</ref> [[Hrísgrjónarækt]] er þar í sérflokki, aðalfæða og var lengi aðalútflutningsvara. Hrísgrjónaakrar þekja stærstan hluta ræktaðs lands en talið er að einungis 13 % flatarmáli landsin sé ræktanlegt. Enn er að finna víða um land mikið magn af sprengjum frá Víetnamstríðinu svo nefnda og er það stórt vandamál(contracted; show full)* [http://www.cambodiatribunal.org/ Cambodia Tribunal Monitor]
* [http://www.un.org.kh/undp/?url=/undp/cmdgs/cmdgs Kambódíu verkefni] UNDP

{{ASEAN}}
{{Asía}}

[[Flokkur:Kambódía]]
[[Flokkur:Asía]]