Difference between revisions 1508507 and 1514870 on iswiki

[[Mynd:Naples panorama.jpg|thumb|right|Napólí]]


'''Napólí''' er [[borg]] í [[Kampanía]]-héraði á [[Ítalía|Suður-Ítalíu]]. Hún er þriðja stærsta borg landsins með rúmlega 9589 þúsund íbúa ([[31. desember]] [[2013]]) en á stórborgarsvæðinu búa tæplega 4,5 milljónir. Borgin er um 2.500 ára gömul. Orðsifjar borgarheitisins eru í raun þær að hún var kölluð nýa-borg.

== Tengill ==
* [http://www.mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?radnr=1188331 Í djúpum skít], grein í Morgunblaðinu e. Valgerði Þ. Jónsdóttur

{{Stubbur|landafræði}}

[[Flokkur:Hafnarborgir]]
[[Flokkur:Borgir á Ítalíu]]
[[Flokkur:Kampanía]]