Difference between revisions 1521227 and 1521228 on iswiki

[[Mynd:Tony-Iommi_2009-06-11_Chicago_photoby_Adam-Bielawski.jpg|150px|right|Tony Iommi|alt=Tony Iommi|link=Tony Iommi]]
*… að gítarleikari Black Sabbath, '''[[Tony Iommi]]''' (''sjá mynd''), missti framan af tveimur fingrum hægri handar þegar hann var 17 ára?
*… að Evrópusambandið stendur að þróun '''[[Galíleó (gervihnattaleiðsögn)|Galíleókerfisins]]''' sem á að verða valkostur við GPS-kerfið?
*… að '''[[Angkor Wat]]''' var upphaflega byggt sem hindúahof en breyttist smám saman í búddistahoffyrstu skipulegu garðlönd Reykvíkinga, '''[[Aldamótagarðarnir]]''', stóðu þar sem Umferðamiðstöðin er nú?
*… að rekja má búsetu í '''[[Aleppó]]''' til sjötta árþúsundsins fyrir Krist?
*… að '''[[Matteo Ricci]]''' (''sjá mynd'') gerði fyrsta kínverska heimskortið í evrópskum stíl árið 1584?
[[Mynd:Ricciportrait.jpg|200px|right|Matteo Ricci|alt=Matteo Ricci|link=Matteo Ricci]]
*… að '''[[liljubjalla]]''' er skordýr sem étur blöð, brum og blóm jurta af liljuætt?
*… að í fyrstu útgáfu bókarinnar '''''[[Lukku Láki og Langi Láki]]''''' skýtur Lukku Láki andstæðing sinn til bana en því var síðar breytt?
(contracted; show full)
*...að líkurnar á því fá fimm aðaltölur réttar í  '''[[Getraun#Lottó - Íslensk Getspá|Lottói Íslenskrar Getspár]]''' eru einn á móti 501.942?<br>

[[Flokkur:Forsíðusnið]]