Difference between revisions 1543428 and 1543429 on iswiki

[[Mynd:Bókakápa skóhorn.jpg|thumb|Bókakápa]]
'''Hér var eitt sinn annað skóhorn''' er fjórða ljóðabók [[Gísli Þór Ólafsson|Gísla Þórs Ólafssonar]]. Hún kom út þann 14. september 2009 og gaf höfundur út sjálfur. Mynd á kápu gerði Óli Þór Ólafsson, en hann hafði áður gert kápumyndir á [[Harmonikkublús]] (2006) og [[Aðbókin]]a (2007).

Meðal ljóða í bókinni er '''Andrés Önd''' en það kom seinna út á fyrstu plötu höfundar, [[Næturgárun]] árið 2012.

{{stubbur|Ísland|bókmenntir}}

[[Flokkur:Íslenskar bókmenntir]]
[[Flokkur:Íslenskar ljóðabækur]]