Difference between revisions 1544162 and 1564858 on iswiki

'''Sæunnarkveðja-sjóljóð''' er fimmta ljóðabók [[Gísli Þór Ólafsson|Gísla Þórs Ólafssonar]] og kom út þann 8. desember 2010. Höfundur gaf bókina út sjálfur. Mynd á bókakápu gerði [[Hilmir Jóhannesson]].

Bókin fékk umfjöllun í tímaritinu ''Stína'' og á bokmenntir.is. Hér má sjá þann [http://bokmenntir.is/desktopdefault.aspx/tabid-3409/5648_read-27486/6711_view-5064/6709_page-6aborgin.is/umfjollun/saeunnarkvedja-sjoljod/ dóm].

{{stubbur|Ísland|bókmenntir}}

[[Flokkur:Íslenskar bókmenntir]]
[[Flokkur:Íslenskar ljóðabækur]]