Difference between revisions 1544166 and 1587436 on iswiki[[Mynd:Skóhornið, mynd af netinu.jpg|alt=Hér var eitt sinn annað skóhorn, bókakápa|thumb|Hér var eitt sinn annað skóhorn, bókakápa]]⏎ '''Hér var eitt sinn annað skóhorn''' er fjórða ljóðabók [[Gísli Þór Ólafsson|Gísla Þórs Ólafssonar]]. Hún kom út þann 14. september 2009 og gaf höfundur út sjálfur. Mynd á kápu gerði Óli Þór Ólafsson, en hann hafði áður gert kápumyndir á [[Harmonikkublús]] (2006) og [[Aðbókin]]a (2007). Meðal ljóða í bókinni er '''Andrés Önd''' en það kom seinna út á fyrstu plötu höfundar, [[Næturgárun]] árið 2012. {{stubbur|Ísland|bókmenntir}} [[Flokkur:Íslenskar bókmenntir]] [[Flokkur:Íslenskar ljóðabækur]] All content in the above text box is licensed under the Creative Commons Attribution-ShareAlike license Version 4 and was originally sourced from https://is.wikipedia.org/w/index.php?diff=prev&oldid=1587436.
![]() ![]() This site is not affiliated with or endorsed in any way by the Wikimedia Foundation or any of its affiliates. In fact, we fucking despise them.
|