Difference between revisions 1612619 and 1615485 on iswiki

{{Hlutleysi|Frásögn kann að vera hlutdræg Serbum}}
{{hreingerning}}

[[Mynd:Bosnia areas of control Sep 94.jpg|thumb|right|150px|"Griðasvæði" í austurhluta Bosníu [[Srebrenica]], [[Žepa]] og [[Goražde]] eru á því svæði, sem liggur að Serbíu (september 1994)]]
(contracted; show full)ka hersins í Bosníu á 1.200 óvopnuðum múslimum í Pilica-Branjevo. Erdemović sagði að hann hefði drepið 70 múslima frá Srebrenica að fyrirmælum yfirboðara síns í her Bosníu-Serba.<ref>[http://www.globalresearch.ca/index.php?context=va&aid=22727 Srebrenica: The Star Witness] Review of Germinal Chivikov's book. Devastating Indictment of the International Criminal Tribunal for the Former Yugoslavia by Prof Edward S. Herman</ref>

== Eftirleikurinn ==
[[Mynd:Mass Graves.jpg|thumb|left|200px
|]] [[10. ágúst]] 1995 var [[Madeleine Albright]], sendiherra Bandaríkjanna hjá SÞ, afhenti öryggisráði Sameinuðu þjóðanna gervihnattamyndirnar af svæðinu og á þeim sáust merki um grafir á nokkrum stöðum í dal nálægt Srebrenica. Albright sagði að þar kynnu að finnast allt að 2.700 lík.<ref>[http://www.mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?grein_id=269189 Fjöldagröf finnst nálægt Srebrenica] Föstudaginn 7. júní, 1996.</ref>
Fall Srebrenica og Žepa olli hneykslan hjá þjóðum heimsins og knúði yfirvöld í Washington til að beina [[Atlantshafsbandalagið|Nató]] inn á nýja braut. Bandaríkjamenn lögðu til að [[Atlantshafsbandalagið|Nató]] gripi til harðra loftárása ef Serbar héldu áfram árásum sínum á "griðasvæðinu" [[Goražde]] í austurhluta Bosníu. Þannig tók [[Atlantshafsbandalagið|Nató]] upp gerbreytta stefnu með aukinni íhlutun. 

(contracted; show full)
* [http://www.ahriman.com/en/srebrenica.htm Alexander Dorin, Zoran Jovanović. Srebrenica: what really happened]
* [http://www.srebrenica-project.com/ Srebrenica historical project]
* [http://www.srebrenica-report.com/defense.htm Srebrenica And the Politics of War Crimes]
* [http://www.srpska-mreza.com/Bosnia/Srebrenica/index.html Srebrenica "massacre"]


{{Commons|Category:Srebrenica massacre|Fall Srebrenica og Žepa}}
[[Flokkur:Borgarastríð]]