Difference between revisions 1708478 and 1708479 on iswiki


[[File:Sqjevilsstaðir.jpg|thumb|Laxárvík & Skjevilsstaðir]]

'''Skefilsstaðir''' eru bær við Laxárvík í Skagafirði og var jafnan hreppur við hann nefndur þar til við sameiningu '98.

Svo segir Landnáma um bæjinn og heiti hans;

 236. Skefill hét maðr, er skipi sínu kom í Gönguskarðsárós á
 enni sömu viku ok Sæmundr; en meðan Sæmundr fór eldi um landnám sitt, þá nam Skefill land alt fyrir útan Sauðá; þat tók hann
 af landnámi Sæmundar at ólofi hans, ok lét Sæmundr þat svá
 búit vera