Difference between revisions 1776693 and 1782024 on iswiki

{{delete|Globally blocked user}}
'''Aldurstakmark''' eru viðmið eða lög um kvikmyndir ætluð til þess að gera áhorfendum ljóst hvers kyns efni á er að líta eða hvaða aldurshóp kvikmyndin hentar ekki.  Aldurstakmörk eru gjarnan sett til þess að vernda blygðunarkennd barna eða vara við efni sem talist gæti ógeðfelt, svo sem ef kvikmynd inniheldur ofbeldi og blót.

==Aldurstakmörk á Íslandi==
(contracted; show full)
* '''PG''': Öllum leyfð. Mælt með að foreldrar fylgi börnum sínum meðan þau horfa á kvikmyndina. Nokkur væg blótsyrði.
* '''PG-13''': Öllum leyfð. Eindregið mælt með að foreldrar fylgi börnum sínum.
* '''R''': Bönnuð innan 17 ára nema í fylgd með fullorðnum.
* '''NC-17''': Bönnuð 17 ára og yngri.
* '''Not Rated''': Ekkert aldurstakmark skráð.


[[Flokkur:Kvikmyndir]]