Revision 1265859 of "Savanna tríóið - Folksongs From Iceland" on iswiki

{{sameina|Savanna tríóið - Folksongs from Iceland}}
{{Breiðskífa
|Nafn               = Folksongs from Iceland
|Gerð               = SG - 002
|Tónlistarmaður     = Savanna tríóið
|Forsíða            = SG-hlj%C3%B3mpl%C3%B6tur-SG_-_002_-_A_-72p.jpg
|Bakhlið            = SG-hlj%C3%B3mpl%C3%B6tur-SG_-_002_-_B_-72p.jpg
|Bakgrunnur         = Gray
|Gefin út           = 1964
|Tónlistarstefna    = Þjóðlög
|Lengd              = 
|Útgáfufyrirtæki    = SG - hljómplötur
|Upptökustjóri      = 
|Gagnrýni           = 
|Síðasta breiðskífa =
|Þessi breiðskífa   =
|Næsta breiðskífa   =
|}}

'''''Folksongs From Iceland''''' er 33-snúninga [[LP]]-[[hljómplata]] gefin út af [[SG - hljómplötur|SG - hljómplötum]] árið 1964. Á henni flytur [[Savanna-tríóið]] íslensk þjóðlög. Um útlit plötunnar sá Björn Björnsson.

==Lagalisti==
# „Á Sprengisandi“ - ''Lag - texti: S. Kaldalóns — G. Thomsen''
# „Litfríð og ljóshærð“ - ''Lag - texti: E. Thoroddsen — J. Thoroddsen''
# „Það er svo margt“ - ''Lag - texti: íslenskt þjóðlag — J. Hallgrímsson''
# „Allra flagða þula“ - ''Lag - texti: Þ. Baldursson — þjóðlag''
# „Sá ég spóa“ - ''Lag - texti: íslenskt þjóðlag''
# „Kvölda tekur sest er sól“ - ''Lag - texti: íslenskt þjóðlag''
# „Bjarni bróðir minn“ - ''Lag - texti: Þ.  Baldursson — þjóðlag''
# „Gilsbakkaþula“ - ''Lag - texti: íslenskt þjóðlag — K. Thorsteinsson''
# „Fúsintesarþula“ - ''Lag - texti: íslenskt þjóðlag''
# „Austan kaldinn á oss blés“ - ''Lag - texti: íslenskt þjóðlag — Örn Amarson''
# „Hættu að gráta hringaná“ - ''Lag - texti: ílenskt þjóðlag''
# „Oss barn er fætt í Betlehem“ - ''Lag - texti: íslenskt þjóðlag''
# „Suðurnesjamenn“ - ''Lag - texti: S. Kaldalóns — Ó. Andrésdóttir''

[[Flokkur:SG-hljómplötur]]
[[Flokkur:Hljómplötur gefnar út árið 1964]]