Revision 1307287 of "Níkaragva" on iswiki{{Land |
nafn_á_frummáli = República de Nicaragua |
nafn_í_eignarfalli = Níkaragva |
fáni = Nicaragua flag 300.png |
skjaldarmerki = Coat_of_arms_of_Nicaragua.svg |
kjörorð = Pro Mundi Beneficio<br />([[latína]]: Heiminum til hagsbóta) |
staðsetningarkort = LocationNicaragua.png |
tungumál= [[spænska]] (opinbert) ([[enska]] og indíánamál á strönd Karíbahafsins) |
höfuðborg = [[Managva]] |
stjórnarfar = [[Lýðveldi]] |
titill_leiðtoga = [[Forseti]] |
nöfn_leiðtoga = [[Enrique Bolaños]] |
stærðarsæti = 115 |
flatarmál = 129.494 |
flatarmál_magn = 219.494 |
hlutfall_vatns = 2.9 |
mannfjöldasæti = 131 |
mannfjöldaár = ? |
fólksfjöldi = 5.628.517 |
íbúar_á_ferkílómetra = 38,8 |
VLF_ár = 2005 |
VLF = 15.067 |
VLF_sæti = 119 |
VLF_á_mann = 2.677 |
VLF_á_mann_sæti = 130 |
staða_ríkis = [[Sjálfstæði]] |
atburðir = - Yfirlýst<br /> - Viðurkennt|
dagsetningar = frá [[Spánn|Spáni]]<br />[[15. september]], [[1821]]<br />[[25. júlí]], [[1850]] |
gjaldmiðill = [[córdoba (gjaldmiðill)|córdoba]] (NIO) |
tímabelti = [[UTC]] -5 |
þjóðsöngur = [[Salve a tí]] |
tld = ni |
símakóði = 505 |
}}
'''Níkaragva''' (eða '''Nikaragúa''') er [[land]] í [[Mið-Ameríka|Mið-Ameríku]] með [[landamæri]] að [[Hondúras]] í [[norður|norðri]] og [[Kosta Ríka]] í [[suður|suðri]]. Það á [[strönd]] að [[Kyrrahaf]]i í [[austur|austri]] og [[Karíbahaf]]i í [[vestur|vestri]].
Uprunni nafnsins Níkaragva er nokkuð óskýr en sú kenning er uppi að það sé dregið að nafninu Nicarao sem þýðir höfðingi á máli innfæddra og orðinu Agua sem þýðir vatn á spænsku. Um 6 milljónir manna búa í Níkaragva og um fjórðungur þjóðarinnar býr í höfuðborginni, Managua sem er þriðja stærsta borg Mið-Ameríku. Í Níkaragva er fjölþjóðasamfélag og koma íbúar þess að idíjána ættbálkum ættuðum frá Moskító ströndinni (Mosquito Coast), Evrópu, Asíu, Afríku og Mið-Evrópu. Opinbert tungumál landsins er spænska en innfæddir ættbálkar á austur ströndinni tala einning Miskito, Sumo, Rama og Creole ensku. Landframleiðsla á mann er um 1000 bandaríkjadollarar (USD). Um 48% þjóðarinna lifa undir fátækrarmörkum. 79% þjóðarinnar lifa á minna en tveimur bandaríkjadölum á dag. 27% þjóðarinnar er vannærð. Samkvæmt Global Finance er landið í 48. Sæti yfir fátækustu lönd í heiminum.
== Land & Þjóð ==
Spánverjar tóku yfir Níkaragva á 16 öld. Níkaragva varð sjálfstætt ríki árið 1821. Á milli 1960 og 1970 skall á borgarastyrjöld. Fyrir borgarastyrjöldina var landið eitt það ríkasta og þróaðasta í Mið-Ameríku. Vegna borgarastyrjaldarinnar og jarðskjálfta sem reið yfir landið árið 1972 varð Níkaragva annað fátækasta landið í Suður-Ameríku.
== Saga ==
Árið 1909 gerðu Bandaríkjamenn innrás í Níkaragva. Landið þótti verðmætt vegna staðsetningar þess. Bandaríkjamenn höfðu áhuga á að grafa skipaskurð þar til þess að stytta þeim ferðir til Suður-Ameríku frá Bandaríkjunum. Bandaríkjamenn afhentu völdin í landinu til Anastasio Somoza sem varð einræðisherra í Níkaragva til ársins 1979. Somoza ættin varð alræmd í heiminum fyrir spillingu, þjófnað og hrottaraskap.
Árið 1961 var stofnuð svo kölluð FSLN-hreyfing (Frente Sandinista de Liberación Nacional). Meðlimir hennar kölluðu sig Sandinista (Sandinistas). Leiðtogi hreyfingarinnar var Daniel Ortega. Árið 1974 hóf hreyfingin baráttu við Somoza veldið og borgarstyrjöld brast út árið 1978. Somoza naut stuðnings Bandaríkjanna þar til að menn hans myrtu bandarískan blaðamann. FSLN –hreyfingin nær að hrekja Somoza frá völdum og hann flýr landið. Daniel Ortega var kosin forseti Níkaragva í lýðræðislegum kosningum árið 1984. Árið 2006 var hann síðan endurkjörin sem forseti landsins og er enn þann dag í dag.
Árið 1990 varð Violeta Chamorro forseti Níkaragva og einnig fyrsti kvenforsetin í Suður-Ameríku.
== Heimildir ==
* {{wpheimild að hluta|tungumál=en|titill=Nicaragua|mánuðurskoðað=október|árskoðað=2012}}
* {{wpheimild að hluta|tungumál=en|titill=Sandinista National Liberation Front|mánuðurskoðað=október|árskoðað=2012}}
* {{wpheimild að hluta|tungumál=en|titill=Daniel Ortega|mánuðurskoðað=október|árskoðað=2012}}
== Teinglar ==
* [http://www.gfmag.com/tools/global-database/economic-data/10502-the-poorest-countries-in-the-world.html#axzz27seJdrbU ''Global Finance''] (skoðað 15.10.2112)
* [https://www.cia.gov/library/publications/the-world-factbook/geos/nu.html ''CIA Database Nicuragua''] (skoðað 15.10.2112)
{{Stubbur|landafræði}}
{{Norður-Ameríka}}
[[Flokkur:Níkaragva]]
[[Flokkur:Spænskumælandi lönd]]
[[ace:Nikaragua]]
[[af:Nicaragua]]
[[als:Nicaragua]]
[[am:ኒካራጓ]]
[[an:Nicaragua]]
[[ar:نيكاراجوا]]
[[arz:نيكاراجوا]]
[[ast:Nicaragua]]
[[ay:Nikarwa]]
[[az:Nikaraqua]]
[[bat-smg:Nėkaragva]]
[[bcl:Nikaragua]]
[[be:Нікарагуа]]
[[be-x-old:Нікарагуа]]
[[bg:Никарагуа]]
[[bm:Nikaragwa]]
[[bn:নিকারাগুয়া]]
[[bo:ནི་ཀ་ར་གུ་ཝ།]]
[[bpy:নিকারাগুয়া]]
[[br:Nicaragua]]
[[bs:Nikaragva]]
[[ca:Nicaragua]]
[[ce:Никарагуа]]
[[ceb:Nicaragua]]
[[ckb:نیکاراگوا]]
[[crh:Nikaragua]]
[[cs:Nikaragua]]
[[cy:Nicaragua]]
[[da:Nicaragua]]
[[de:Nicaragua]]
[[diq:Nikaragua]]
[[dsb:Nikaragua]]
[[dv:ނިކަރާގުއާ]]
[[ee:Nicaragua]]
[[el:Νικαράγουα]]
[[en:Nicaragua]]
[[eo:Nikaragvo]]
[[es:Nicaragua]]
[[et:Nicaragua]]
[[eu:Nikaragua]]
[[ext:Nicarágua]]
[[fa:نیکاراگوئه]]
[[fi:Nicaragua]]
[[fiu-vro:Nicaragua]]
[[fo:Nikaragua]]
[[fr:Nicaragua]]
[[frp:Nicaragoa]]
[[frr:Nikaraagua]]
[[fy:Nikaragûa]]
[[ga:Nicearagua]]
[[gag:Nikaragua]]
[[gd:Niocaragua]]
[[gl:Nicaragua]]
[[gn:Nikaragua]]
[[gv:Yn Nickeraag]]
[[hak:Nì-kâ-lâ-kûa]]
[[he:ניקרגואה]]
[[hi:निकारागुआ]]
[[hif:Nicaragua]]
[[hr:Nikaragva]]
[[hsb:Nikaragua]]
[[ht:Nikaragwa]]
[[hu:Nicaragua]]
[[hy:Նիկարագուա]]
[[ia:Nicaragua]]
[[id:Nikaragua]]
[[ie:Nicaragua]]
[[ilo:Nicaragua]]
[[io:Nikaragua]]
[[it:Nicaragua]]
[[ja:ニカラグア]]
[[jbo:nikaraguas]]
[[jv:Nikaragua]]
[[ka:ნიკარაგუა]]
[[kk:Никарагуа]]
[[ko:니카라과]]
[[ku:Nîkaragua]]
[[kv:Никарагуа]]
[[kw:Nikaragwa]]
[[la:Nicaragua]]
[[lb:Nicaragua]]
[[li:Nicaragua]]
[[lij:Nicaragua]]
[[lmo:Nicaragua]]
[[ln:Nikalagwa]]
[[lt:Nikaragva]]
[[lv:Nikaragva]]
[[mg:Nicaragua]]
[[mhr:Никарагуа]]
[[mk:Никарагва]]
[[ml:നിക്കരാഗ്വ]]
[[mn:Никарагуа]]
[[mr:निकाराग्वा]]
[[mrj:Никарагуа]]
[[ms:Nicaragua]]
[[my:နီကာရာဂွါနိုင်ငံ]]
[[nah:Nicānāhuac]]
[[nds:Nicaragua]]
[[ne:निकाराग्वा]]
[[nl:Nicaragua]]
[[nn:Nicaragua]]
[[no:Nicaragua]]
[[nov:Nikaragua]]
[[oc:Nicaragua]]
[[or:ନିକାରାଗୁଆ]]
[[os:Никарагуæ]]
[[pam:Nicaragua]]
[[pap:Nicaragua]]
[[pl:Nikaragua]]
[[pms:Nicaragua]]
[[ps:نیکاراګوا]]
[[pt:Nicarágua]]
[[qu:Nikarawa]]
[[rn:Nicaragua]]
[[ro:Nicaragua]]
[[ru:Никарагуа]]
[[rw:Nikaragwa]]
[[sa:निकारगुवा]]
[[sah:Никарагуа]]
[[scn:Nicaragua]]
[[sco:Nicaragua]]
[[se:Nicaragua]]
[[sh:Nikaragva]]
[[simple:Nicaragua]]
[[sk:Nikaragua]]
[[sl:Nikaragva]]
[[so:Nikaragua]]
[[sq:Nikaraguaja]]
[[sr:Никарагва]]
[[ss:INikhalaga]]
[[su:Nikaragua]]
[[sv:Nicaragua]]
[[sw:Nikaragua]]
[[szl:Ńikaragua]]
[[ta:நிக்கராகுவா]]
[[tg:Никарагуа]]
[[th:ประเทศนิการากัว]]
[[tl:Nicaragua]]
[[tr:Nikaragua]]
[[tt:Никарагуа]]
[[ug:نىكاراگۇئا]]
[[uk:Нікарагуа]]
[[ur:نکاراگوا]]
[[uz:Nikaragua]]
[[vec:Nicaragua]]
[[vep:Nikaragua (valdkund)]]
[[vi:Nicaragua]]
[[vo:Nikaraguvän]]
[[war:Nicaragua]]
[[wo:Nikaraaguwa]]
[[xal:Никарагудин Орн]]
[[yi:ניקאראגוא]]
[[yo:Nikarágúà]]
[[zh:尼加拉瓜]]
[[zh-min-nan:Nicaragua]]
[[zh-yue:尼加拉瓜]]
[[zu:Nicaragua]]All content in the above text box is licensed under the Creative Commons Attribution-ShareAlike license Version 4 and was originally sourced from https://is.wikipedia.org/w/index.php?oldid=1307287.
![]() ![]() This site is not affiliated with or endorsed in any way by the Wikimedia Foundation or any of its affiliates. In fact, we fucking despise them.
|