Revision 1311527 of "Nasismi" on iswiki

[[Mynd:Adolf_Hitler.png|thumb|right|[[Adolf Hitler]] með hakakrossinn, tákn nasismans, á upphandleggnum.]]
'''Nasismi''' eða '''þjóðernisjafnaðarstefna''' er sú skoðun, að þjóðir skipti meginmáli, vilji þeirra og þróttur. [[jafnaðarstefna|Jafnaðarmenn]] hafi rangt fyrir sér um það, að mannkynið greinist í stéttir, sem hafi ólíka hagsmuni. Í stað þess að leggja [[kapítalismi|kapítalismann]] niður eigi að beita honum til að efla vöxt og viðgang þjóðanna. Ríkið eigi ekki að láta atvinnulífið afskiptalaust, eins og frjálshyggjumenn 19. aldar hafi hugsað sér, heldur stýra því styrkri hendi. Þótt nasistar hafi þannig kennt sig í senn við þjóðerni og jöfnuð var eiginlegur jöfnuður þjóða þó ekki stefnumál þeirra, heldur trúðu þeir á yfirburði hvíta kynstofnsins, aría, sem þeir töldu rétthærri öðrum þjóðum. Stefna flokksins var að tryggja hvíta kynstofninum, einkum þýsku þjóðinni, heimsyfirráð og aukið landrými með því að ryðja burt þjóðunum austan Þýskalands. Gyðingar voru að mati nasista stærsta ógnin við aríska kynstofninn.

Í Þýskalandi náðu nasistar undir forystu [[Adolf Hitler|Adolfs Hitlers]] völdum [[1933]] og héldu þeim fram til [[1945]] þegar Þýskaland var sigrað í [[Seinni heimsstyrjöldin]]ni. Nefndist flokkur þeirra „Die National-Sozialistische Deutsche Arbeiterpartei“ (''Hinn þjóðernissósíalíski þýski verkamannaflokkur'' — stundum nefndur ''Þjóðernisjafnaðarmannaflokkurinn''), skammstafað N. S .D. A. P. Er orðið „nasisti“ runnið þaðan. Flokkar með svipaða stefnu höfðu völdin víða í Evrópu árin milli stríða, 1918-1939. Þótt nasistar hafi sjálfir kennt sig við jafnaðarstefnu eða sósíalisma, er alla jafna gerður greinarmunur þar á og í yfirlitsritum um stjórnmálastefnur er nasismi sjaldnast talinn með jafnaðarstefnum. Nasistar kynntu málstað sinn sem samruna ólíkra stefna en meirihluti fræðimanna telur nasisma til [[öfgahægristefna]]. Flokkur þjóðernissinna starfaði á Íslandi á 4. áratug, en hafði sáralítið fylgi.

Austurríski hagfræðingurinn [[Ludwig von Mises]] sagði um þjóðernisjafnaðarstefnu:
„The philosophy of the Nazis, the German National Socialist Labour Party, is the purest and most consistent manifestation of the anticapitalistic and socialistic spirit of our age. Its essential ideas are not German or "Aryan" in origin, nor are they peculiar to the present day Germans. In the genealogical tree of the Nazi doctrine such Latins as Sismondi and Georges Sorel, and such Anglo-Saxons as Carlyle, Ruskin and Houston Stewart Chamberlain, were more conspicuous than any German. Even the best known ideological attire of Nazism, the fable of the superiority of the Aryan master race, was not of German provenance; its author was a Frenchman, Gobineau. Germans of Jewish descent, like Lassalle, Lasson, Stahl and Walter Rathenau, contributed more to the essential tenets of Nazism than such men as Sombart, Spann and Ferdinand Fried. The slogan into which the Nazis condensed their economic philosophy, viz., Gemeinnutz geht vor Eigennutz (i.e., the commonweal ranks above private profit), is likewise the idea underlying the American New Deal and the Soviet management of economic affairs. It implies that profit-seeking business harms the vital interests of the immense majority, and that it is the sacred duty of popular government to prevent the emergence of profits by public control of production and distribution.“


== Tengt efni ==
* [[Fasismi]]
* [[Gyðingahatur]]
* [[Helförin]]
* [[Kynþáttahyggja]]
* [[Seinni heimsstyrjöldin]]
* [[Versalasamningurinn]]
* [[Þjóðernishyggja]]

{{stubbur|saga}}
[[Flokkur:Stjórnmálastefnur]]
[[Flokkur:Seinni heimsstyrjöldin]]

{{Tengill GG|no}}
{{Tengill ÚG|pt}}

[[als:Nationalsozialismus]]
[[an:Nazismo]]
[[ar:نازية]]
[[arz:نازيه]]
[[ast:Nacionalsocialismu]]
[[bar:Nationalsozialismus]]
[[bat-smg:Nacėzmos]]
[[be:Нацыянал-сацыялізм]]
[[be-x-old:Нацыянал-сацыялізм]]
[[bg:Националсоциализъм]]
[[br:Naziegezh]]
[[bs:Nacizam]]
[[ca:Nazisme]]
[[cs:Nacismus]]
[[cy:Natsïaeth]]
[[da:Nazisme]]
[[de:Nationalsozialismus]]
[[en:Nazism]]
[[eo:Naziismo]]
[[es:Nazismo]]
[[et:Natsionaalsotsialism]]
[[eu:Nazionalsozialismo]]
[[fa:نازیسم]]
[[fi:Kansallissosialismi]]
[[fr:Nazisme]]
[[fy:Nasjonaalsosjalisme]]
[[ga:Naitsíochas]]
[[gl:Nazismo]]
[[gu:નાઝીવાદ]]
[[he:נאציזם]]
[[hi:नात्सीवाद]]
[[hr:Nacionalsocijalizam]]
[[hsb:Nacionalsocializm]]
[[hu:Nemzetiszocializmus]]
[[ia:Nazismo]]
[[id:Nazisme]]
[[it:Nazionalsocialismo]]
[[ja:ナチズム]]
[[ka:ნაციონალ-სოციალიზმი]]
[[kk:Нацизм]]
[[kn:ನಾಜಿಸಮ್]]
[[ko:나치즘]]
[[ku:Nazî]]
[[la:Nazismus]]
[[lt:Nacizmas]]
[[lv:Nacionālsociālisms]]
[[mk:Нацизам]]
[[mr:नाझीवाद]]
[[nap:Nazzismo]]
[[ne:नाजीवाद]]
[[nl:Nationaalsocialisme]]
[[nn:Nazisme]]
[[no:Nasjonalsosialisme]]
[[oc:Nazisme]]
[[pl:Narodowy socjalizm]]
[[pt:Nazismo]]
[[ro:Nazism]]
[[ru:Национал-социализм]]
[[rue:Націзм]]
[[scn:Nazzismu]]
[[sco:Nazism]]
[[sh:Nacionalsocijalizam]]
[[simple:Nazism]]
[[sk:Nacizmus]]
[[sl:Nacionalsocializem]]
[[sr:Нацизам]]
[[sv:Nazism]]
[[ta:நாசிசம்]]
[[te:నాజీయిజం]]
[[tg:Нозисм]]
[[th:นาซี]]
[[tr:Nasyonal sosyalizm]]
[[uk:Націонал-соціалізм]]
[[vi:Chủ nghĩa Quốc xã]]
[[vo:Netasogädim]]
[[war:Nazismo]]
[[yi:נאציזם]]
[[zh:纳粹主义]]