Revision 1318964 of "Ordabok.is" on iswiki{{lágstafur}}
[[Mynd:Ordabok.is.png|thumb|250px|Skjáskot heimasíðu ordabok.is á ensku.]]
'''Orðabók.is''' er [[vefsíða]] þar sem hægt er að leita að orðum á [[íslenska|íslensku]], [[enska|ensku]] eða [[danska|dönsku]] og þýða á milli þessara tungumála. Orðabókin er með [[fallbeyging]]um fyrir [[nafnorð]] og [[lýsingarorð]] og hefur gagnagrunn af [[kennimynd]]um sagnorða. Notendur þurfa að gerast áskrifendur til þess að nota tvítyngdu orðabókina en hægt er að nota beygingarlýsingu orðabókarinnar án áskriftar. Hægt er að nota vefsíðuna á íslensku eða ensku.
Vefsíðan gefur út líka [[Tölvuorðabókin]]a, sem er [[hugbúnaður]] fyrir [[Microsoft Windows]] og gerir notendum kleift að nota orðabókina án innskráningar á vefsíðuna. Notendur eiga enn að borga aðgreinda áskrift til að nota hana. Annar hugbúnaður sem vefsíðan gefur út er [[Málfar]], leiðréttingaforrit sem er líka hannað fyrir Windows.
Þann [[24. mars]] [[2009]] gaf út vefsíðan fyrstu íslensku stafsetningarorðabókina á netinu og þann [[10. apríl]] voru 1.036 ný uppflettiorð sett inn á vefsíðuna.
== Tengt efni ==
* [[Snara.is]]
== Tenglar ==
* [http://ordabok.is/ Heimasíða]
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=4117322 ''Hugmyndin smellpassaði''; grein í Fréttablaðinu 2009]
{{stubbur}}
[[Flokkur:Orðabækur]]
[[Flokkur:Íslenskar vefsíður]]All content in the above text box is licensed under the Creative Commons Attribution-ShareAlike license Version 4 and was originally sourced from https://is.wikipedia.org/w/index.php?oldid=1318964.
![]() ![]() This site is not affiliated with or endorsed in any way by the Wikimedia Foundation or any of its affiliates. In fact, we fucking despise them.
|