Revision 1340297 of "Ósló" on iswiki

{{Bær
|Nafn=Ósló
|Skjaldarmerki= Oslo komm.svg
|Land=Noregur
 |lat_dir=N | lat_deg=59| lat_min=55 
 |lon_dir=E | lon_deg=10 | lon_min=45
|Íbúafjöldi=590 041
|Flatarmál=454
|Póstnúmer=
|Web= http://www.oslo.kommune.no/
}}
'''Ósló''' (stundum ranglega skrifað ''Osló'') er [[höfuðborg]] [[Noregur|Noregs]]. Þar bjuggu rúmlega 600 þúsund íbúar árið [[2011]]. [[Fylki]]ð, sveitarfélagið og bærinn heita öll Ósló. Borgin er [[vinabær]] [[Reykjavík]]ur. Borgarstjóri er [[Fabian Stang]] sem situr fyrir hægrimenn. Fylkið Ósló er það fjölmennasta í landinu og er staðsett í landshlutanum [[Austurland (Noregur)|Austurland]].

== Saga ==
Samkvæmt [[Heimskringla|Heimskringlu]] byggðist svæðið við Akersána fyrst árið [[1048]] og var það fyrir tilstilli [[Haraldur Harðráði|Haraldar Harðráða]] sem þá var konungur Noregs. Frá aldamótunum 1300 allt fram á nútíð hefur borgin verið höfuðborg landsins.

[[Mynd:OSLO-NO-02 05 ubt.jpeg|thumb|left|Akershusvirki]]
Eftir borgarbrunana árin [[1567]] og [[1624]] byggði [[Kristján 4. danakonungur|Kristján 4.]] borgina upp á nýtt árið [[1624]] og lét hana heita Kristjaníu (no: ''Christiania'' og síðar ''Kristiania'') og hét hún það allt til ársins [[1925]]. Við ströndina lét Kristján konungur byggja [[Akershusvirki]] sem átti að vernda borgina gegn herfylkingum sem gætu komið sjóleiðina inn [[Óslóarfjörður|Óslóarfjörðinn]].

[[Mynd:Slottet oslo 2.jpg|thumb|Konungshöllin]]
Árið [[1814]] varð borgin höfuðborg Noregs því þá sundraðist samstarf Norðmanna og Dana. Á [[19. öldin]]ni blómstraði borgin og margar mikilfenglegar byggingar voru reistar, s.s. Konungshöllin, Háskólinn, Þinghúsið, Þjóðleikhúsið og fleiri.

== Borgin og umhverfið ==
[[Mynd:Oslo CityHall01.JPG|thumb|Ráðhúsið í Ósló]]
Borgin skiptist í 15 bæjarhluta; ''Alna'', ''Bjerke'', ''Frogner'', ''Gamle Oslo'', ''Grorud'', ''Grünerløkka'', ''Nordre Aker'', ''Nordstrand'', ''Sagene'', ''St. Hanshaugen'', ''Stovner'', ''Søndre Nordstrand'', ''Ullern'', ''Vestre Aker'' og ''Østensjø''. Hver bæjarhluti sér um hluta af þjónustuverkefnum sem borgin þarf að þjónusta íbúa með. 

Í kring um Ósló eru fjöll og ásar, sá hæsti heitir ''Kjerkeberget'' og er 629 m.y.s. Á firðinu eru margar eyjar og eru ferjusamgöngur til þeirra.

Á Frogner er að finna Vigelands garðinn, en þar eru styttur eftir myndhöggvarann [[Gustav Vigeland]]. Meðal annars er þar að finna 14 metra háa styttu sem kallast ''Monolitten'' en hún sýnir gang lífsins. Styttan er skorin út úr einum [[granít]]-steini.

== Menning ==
[[Mynd:Oslo Nationaltheatret.JPG|thumb|Þjóðleikhúsið]]
[[Vetrarólympíuleikarnir 1952]] voru haldnir í Ósló, en borgin er mikil íþróttaborg. Ekki þurfa borgarbúar að fara langt til að komast í íþróttaiðkun. Á veturnar er það sérstaklega vinsælt að fara á gönguskíði í skógunum í kring auk þess sem skautahlaup er iðkað á ísilögðum fótboltavöllum út um alla borg og á vötnum í skógunum.

[[Norwegian Wood]]-tónlistarhátíðin er haldin ár hvert á Frogner og margir af þekktustu tónlistarmönnum heims koma þar fram. [[Oslo Horse Show]] er einnig haldið á hverju ári, en það er stór hestasýning og -keppni sem haldin er í Oslo Spektrum-fjölnotahúsinu í miðborg Óslóar. Oslo Spektrum er ýmist notað undir tónleikahald, ísdanssýningar auk þess sem húsið hefur marga aðra möguleika í sýninga- og ráðstefnuhaldi.

== Þekkt fólk frá Ósló ==
* [[Torbjørn Egner]] ([[1912]]-[[1990]]), rithöfundur
* [[Carl I. Hagen]], stjórnmálamaður
* [[Sonja Henie]] (1912-[[1969]]), skautakona
* [[Odd Nerdrum]], listmálari
* [[Jens Stoltenberg]], stjórnmálamaður og forsætisráðherra
* [[Kåre Willoch]], stjórnmálamaður og fyrrum forsætisráðherra

== Tengt efni ==
* [[Tryvannstårnet]]

== Tengill ==
* [http://www.oslo.kommune.no/ Opinber vefsíða Óslóar-borgar]

{{Fylki Noregs}} 
{{25 stærstu borgir Noregs}}
{{Höfuðborgir í Evrópu}}

[[Flokkur:Ósló| ]]

[[af:Oslo]]
[[am:ኦስሎ]]
[[an:Oslo]]
[[ang:Oslo]]
[[ar:أوسلو]]
[[arc:ܐܘܣܠܘ]]
[[az:Oslo]]
[[bar:Oslo]]
[[bat-smg:Uoslos]]
[[be:Горад Осла]]
[[be-x-old:Осьлё]]
[[bg:Осло]]
[[bo:ཨོ་སི་ལོ།]]
[[bpy:ওসলো]]
[[br:Oslo]]
[[bs:Oslo]]
[[ca:Oslo]]
[[ckb:ئۆسلۆ]]
[[co:Oslu]]
[[crh:Oslo]]
[[cs:Oslo]]
[[csb:Oslo]]
[[cv:Осло]]
[[cy:Oslo]]
[[da:Oslo]]
[[de:Oslo]]
[[ee:Oslo]]
[[el:Όσλο]]
[[en:Oslo]]
[[eo:Oslo]]
[[es:Oslo]]
[[et:Oslo]]
[[eu:Oslo]]
[[fa:اسلو]]
[[fi:Oslo]]
[[fiu-vro:Oslo]]
[[fo:Oslo]]
[[fr:Oslo]]
[[frp:Oslo]]
[[frr:Oslo]]
[[fy:Oslo]]
[[ga:Osló]]
[[gag:Oslo]]
[[gd:Oslo]]
[[gl:Oslo]]
[[gv:Oslo]]
[[he:אוסלו]]
[[hi:ओस्लो]]
[[hif:Oslo]]
[[hr:Oslo]]
[[hsb:Oslo]]
[[ht:Oslo]]
[[hu:Oslo]]
[[hy:Օսլո]]
[[ia:Oslo]]
[[id:Oslo]]
[[ie:Oslo]]
[[io:Oslo]]
[[it:Oslo]]
[[ja:オスロ]]
[[jv:Oslo]]
[[ka:ოსლო]]
[[kk:Осло]]
[[kl:Oslo]]
[[ko:오슬로]]
[[ku:Oslo]]
[[kv:Осло]]
[[kw:Oslo]]
[[ky:Осло]]
[[la:Asloa]]
[[lb:Oslo]]
[[lez:Осло]]
[[lij:Oslo]]
[[lmo:Oslo]]
[[ln:Oslo]]
[[lt:Oslas]]
[[lv:Oslo]]
[[mg:Oslo]]
[[mi:Ōhoro]]
[[mk:Осло]]
[[ml:ഓസ്ലൊ]]
[[mr:ओस्लो]]
[[mrj:Осло]]
[[ms:Oslo]]
[[mt:Oslo]]
[[my:အော့စလိုမြို့]]
[[myv:Осло ош]]
[[mzn:اسلو]]
[[na:Oslo]]
[[nah:Oslo]]
[[nds:Oslo]]
[[nds-nl:Oslo]]
[[ne:ओस्लो]]
[[nl:Oslo]]
[[nn:Oslo]]
[[no:Oslo]]
[[nov:Oslo]]
[[oc:Òslo]]
[[or:ଅସଲୋ]]
[[os:Осло]]
[[pap:Oslo]]
[[pl:Oslo]]
[[pms:Òslo]]
[[pnb:اوسلو]]
[[pt:Oslo]]
[[qu:Oslo]]
[[ro:Oslo]]
[[roa-rup:Oslo]]
[[ru:Осло]]
[[sah:Осло]]
[[sc:Oslo]]
[[scn:Oslu]]
[[sco:Oslo]]
[[se:Oslo]]
[[sh:Oslo]]
[[simple:Oslo]]
[[sk:Oslo]]
[[sl:Oslo]]
[[so:Oslo]]
[[sq:Oslo]]
[[sr:Осло]]
[[sv:Oslo]]
[[sw:Oslo]]
[[szl:Oslo]]
[[ta:ஒஸ்லோ]]
[[tg:Осло]]
[[th:ออสโล]]
[[tl:Oslo]]
[[tpi:Oslo]]
[[tr:Oslo]]
[[ts:Oslo]]
[[tt:Осло]]
[[tw:Oslo]]
[[udm:Осло]]
[[ug:ئوسلو]]
[[uk:Осло]]
[[ur:اوسلو]]
[[uz:Oslo]]
[[vec:Oslo]]
[[vep:Oslo]]
[[vi:Oslo]]
[[vo:Oslo]]
[[war:Oslo]]
[[wo:Oslo]]
[[yo:Oslo]]
[[zh:奥斯陆]]
[[zh-min-nan:Oslo]]
[[zh-yue:奧斯陸]]