Revision 1348183 of "Morfís 2002" on iswiki

{{eyða|allar upplýsingar sem hér koma fram er nú að finna á síðunni [[Morfís]]}}
'''Morfís 2002''' er 18. skiptið sem [[Morfís]] hefur verið haldin. Sigurvegari keppninnar var [[Menntaskólinn við Hamrahlíð]].

==Úrslit==
Til úrslita kepptu [[Menntaskólinn við Hamrahlíð]] og [[Fjölbrautaskólinn í Breiðholti]]. Umræðuefnið var „Heimur versnandi fer“. Ræðumaður kvöldsins var Atli Bollason frá [[Menntaskólinn við Hamrahlíð|Menntaskólanum við Hamrahlíð]]. [[Fjölbrautaskólinn í Breiðholti]] kom með rök á móti en [[Menntaskólinn við Hamrahlíð]] kom með rök með.

===Sigurlið [[Menntaskólinn við Hamrahlíð|Menntaskólans við Hamrahlíð]]===
*'''Liðsstjóri:''' Georg Kári Hilmarsson
*'''Frummælandi:''' Orri Jökulsson
*'''Meðmælandi:''' Kári Hólmar Ragnarsson
*'''Stuðningsmaður:''' Atli Bollason

===Taplið [[Fjölbrautaskólinn í Breiðholti|Fjölbrautaskólans í Breiðholti]]===
*'''Liðsstjóri:''' Bóas Valdórsson
*'''Frummælandi:''' Guðjón Heiðar Valgarðsson
*'''Meðmælandi:''' Gísli Hvanndal
*'''Stuðningsmaður:''' Gunnar Jónsson

== Tengt efni ==
* [[Morfís]]

[[Flokkur:Morfís keppnir]]