Revision 1348187 of "Morfís 2006" on iswiki{{eyða|allar upplýsingar sem hér koma fram er nú að finna á síðunni [[Morfís]]}}
'''Morfís 2006''' var 22. skiptið sem [[Morfís]] hefur verið haldin. Sigurvegari keppninnar var [[Menntaskólinn í Reykjavík]]
==Úrslit==
Til úrslita kepptu [[Menntaskólinn í Reykjavík]] og [[Menntaskólinn við Hamrahlíð]]. Umræðuefnið var „Frelsi einstaklingsins“. Ræðumaður kvöldsins var Halldór Ásgeirsson fyrir [[Menntaskólinn við Hamrahlíð|Menntaskólann við Hamrahlíð]].
===Sigurlið [[Menntaskólinn í Reykjavík|Menntaskólans í Reykjavík]]===
*'''Liðsstjóri:''' Guðrún Sóley Gestsdóttir
*'''Frummælandi:''' Gunnar Örn Guðmundsson
*'''Meðmælandi:''' Saga Garðarsdóttir
*'''Stuðningsmaður:''' Jón Eðvald Vignisson
===Taplið [[Menntaskólinn við Hamrahlíð|Menntaskólans við Hamrahlíð]]===
*'''Liðsstjóri:''' Kári Finnsson
*'''Frummælandi:''' Sigurjón Bjarni Sigurjónsson
*'''Meðmælandi:''' Atli Már Steinarsson
*'''Stuðningsmaður:''' Halldór Ásgeirsson
== Tengt efni ==
* [[Morfís]]
[[Flokkur:Morfís keppnir]]All content in the above text box is licensed under the Creative Commons Attribution-ShareAlike license Version 4 and was originally sourced from https://is.wikipedia.org/w/index.php?oldid=1348187.
![]() ![]() This site is not affiliated with or endorsed in any way by the Wikimedia Foundation or any of its affiliates. In fact, we fucking despise them.
|