Revision 1374478 of "Lyf" on iswiki

{{Hreingera}}
[[Mynd:Assorted_pharmaceuticals_by_LadyofProcrastination.jpg|thumb|right|Læknislyf.]]
[[File:12-08-18-tilidin-retard.jpg|thumb]]
Samkvæmt ákvæðum 5.gr. [[lyfjalög|lyfjalaga]] frá [[1994]] eru lyf skilgreind sem ''efni eða efnasambönd sem gegna sérstakra verkana á tiltekin líffæri eða líffærakerfi''.

Ætlun lyfja er að bæta heilsu þeirra einstaklinga sem taka þau. Lyf geta verið [[ávanabindandi]] og hægt er að [[misnotkun|misnota]] ýmis lyf. Þó er sterklega ráðið gegn því að lyf séu misnotuð þar sem það getur skaðað heilsu og dregur úr almennum lífsgæðum einstaklings.<br />
[[Fíkniefni]] eru ávanabindandi lyf sem í flestum tilvikum eru bönnuð í kaupum og sölu.<br />

== Lyfjaform ==
Lyf eru til á mismunandi formum, og fara formin eftir því hvaða leið lyfin fara í [[blóðrás]].<br />
'''Inntökulyf''' eru gleypt, og er frásog þeirra í gegnum [[meltingarvegur|meltingarveg]] yfir í blóðrás.<br />
Inntökulyf eru:<br />
[[Tafla|'''Töflur''']] - [[Forðatafla]], [[Sýruþolin tafla]], [[freyðitafla]].<br />
[[Lyfjahylki|Hylki]]<br />
[[Kyrni]]<br />
[[Mixtúra]]<br />

'''Innstungulyf'''jum er stungið:<br />
i.d. - intradermalt - í húð<br />
s.c. - subcutant - undir húð<br />
í [[Vöðvar|vöðva]]<br />
i.v. - intravenous - [[bláæðar|bláæð]]<br />
<br />
'''Innöndunar- innúðunarlyf''':<br />
duft eða úði sem viðkomandi andar að sér.(sbr.[[Astmi]]-[[Astmasprey]])<br />
'''Endaþarmsstíll'''
<br /><br />
'''[[Krem]]'''<br />

{{Stubbur|heilsa}}

[[Flokkur:Læknisfræði]]