Revision 1392857 of "Danskt stjórnarfar" on iswiki

{{Hreingerning}}
Í [[Danmörk]]u er þingbundin konungsstjórn og fara kosningar til þingsins fram á fjögura ára fresti. Þingmenn eru 179 og þar af stitja tveir þingmenn frá [[Grænland]]i og tveir frá [[Færeyjar|Færeyjum]] á þinginu. Drotninginn skipar venjulega formann stærsta stjórnmálaflokksins sem Forsætisráðherra. Þjóðhátíðardagur Dana er 5. júní.

[[fr:Politique au Danemark]]