Revision 1428409 of "Spjall:Dimitris P. Kraniotis" on iswiki

Finn ekki staðfestingu á fullyrðingu þess sem setti inn eyðingartillöguna, en þegar aðrar síður með þessum einstaklingi (ef þessi einstaklingur er til) eru skoðaðar, virðast allar hafa eitthvað að athuga við síðurnar um hann. Þó skil ég ekki öll þau tungumál sem þær eru skrifaðar á en þær hafa allar einhverja athugasemdarkassa að minstakosti. Gæti einhver mér klárari reynt að finna út úr því hvort þessarri síðu ætti að eyða eður ei? Stenst þessi fullyrðing um að þetta sé bara eitt stórt grín/plat? [[Notandi:Bragi H|Bragi H]] ([[Notandaspjall:Bragi H|spjall]]) 29. september 2013 kl. 18:28 (UTC)
: Sé ekki betur en þetta sé bara plat. Ætti að eyða. --[[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 29. september 2013 kl. 19:15 (UTC)