Revision 1566337 of "Terry Ananny" on iswiki

[[File:Artist Terry Ananny.jpg|thumb|Artist Terry Ananny]]
'''Terry Ananny''' (f. 1956 í [[Toronto]]) er kanadísk listakona. Hún er þekkt fyrir málverk af börnum sem tengst hafa [[UNICEF]] og [[Save the Children]]. Ananny nam við ''Toronto Meisterschaft College'' og árið 1975 flutti hún til Ottawa og sótti ''Carleton University''.

{{stubbur|æviágrip}}

[[Flokkur:Kanadískir myndlistarmenn]]
{{fe|1956|Ananny, Terry}}