Difference between revisions 13804 and 15064 on iswikisource

{{Hjálparröð}}
Við villulestur finnur þú stundum myndir sem þarf að bæta við bókina. Hérna á eftir eru leiðbeiningar til að fá mynd í sem bestu gæðum, hvernig eigi að hlaða henni inn og setja hana í bókina.

== Sækja/Búa til mynd í háum gæðum ==
Fyrst þurfum við að búa til myndaskrá.

=== LandsbókasafnInternet Archive og eigin skrár ===
Fyrir bækur sem þú hefur skannað sjálfur er best fyrir þig að nota myndaskránna sem þú fékkst fyrir viðkomandi blaðsíðu við það að skanna hana. Á sama hátt ef bókin er frá landsbókasafni er best að sækja jpeg skrá blaðsíðunnar.Þú klippir hana síðan til með myndvinnsluforriti og hleður inn með [[c:Special:UploadWizard]]. Á sama hátt ef bókin er frá Internet Archive er best að sækja jpeg skrá blaðsíðunnar.

#Ef þú ferð aftur á síðu bókarinnar hjá Internet Archive, þá sérðu aftur gráa kassann hægra megin. 
#Í þeim kassa ýttu á "show all" neðst í kassanum. 
#Þá færð þú upp lista af skrám. Leitaðu að skrá sem endar á "jp2.zip" eða "jp2.tar" og smelltu á "View contents". 
#Sóttu síðan "jpg" útgáfu blaðsíðunnar sem þér vantar.
#Ef myndin nær ekki yfir alla síðuna, notaðu þá myndvinnsluforrit til að klippa hana til.
#Að lokum hladdu myndinni inn með [[c:Special:UploadWizard]]. Upphlöðunar ferlið mun í endann gefa þér kóða sem þú getur notað til að sýna myndina á síðunni.


=== Google books og Internet Archivelandsbókasafn ===
Fyrir PDF skrár frá Google Books og Internet Archivelandsbókasafni eru tveir möguleikar. Sá fyrri er einfaldari en virkar eingöngu fyrir myndir sem ná yfir alla síðuna.

==== Heilsíðu myndir ====
Fyrir heilsíðu myndir getur þú notast við kóðann <nowiki>{{hrá mynd|{{subst:PAGENAME}}}}</nowiki> á þá blaðsíðu sem myndin er á. Sniðið skilar óþjappaðri mynd á síðuna.

==== Minni myndir ====
(contracted; show full)**Thumbnail býr til smámynd og sýnir myndlýsingu.
**Framed virkjar ramma utan um myndina án myndlýsingar og birtir myndina í fullri stærð.
**Frameless býr til smámynd en hefur engann ramma, né myndlýsingu.

Fylltu út þessa möguleika svo hún líti svipað út og í bókinni sjálfri. Smelltu á "Vista" þegar þú ert sátt/ur við útkomuna.

[[Flokkur:Hjálp]]
[[Flokkur:Wikiheimild]]