Difference between revisions 7554 and 7583 on iswikisource<noinclude><pagequality level="13" user="Bjarki S" /><div class="pagetext"> </noinclude><div align="center">FORMAÁLI. ⏎ I.<br /> ———<br /> I.</div> Bók sú, sem hjer kemur á prent í fyrsta skifti, nærri ⏎ ⏎ því þrjúhundruð og fimtíu árum eftir að hún var samin, er ⏎ ⏎ að mörgu leyti merkileg. Hún er ein af hinum fáu sjálfs- ⏎ æfum í íslenskum bókmentum og ein af okkar fáu reglu- ⏎ legu ferðabókum. Í henni eru mjög merkilegar og góðar ⏎ ⏎ lýsingar á liífinu í Kaupmannahöfn á dögum Kristjáns 4., ⏎ ⏎ og hún fræðir um ýmislegt, er menn ekki hafa vitað til hlítar ⏎ ⏎ áður, viðvíkjandi staðarlýsing þeirrar borgar. Hún er á ⏎ ⏎ kafla merkilegt heimildarrit fyrir verslunarsögu Norðurlanda- ⏎ þjóða á Indlandi og gefur góðar upplýsingar um sum atriði i ⏎ ⏎ Íslands sögu, sem ekki fást annars staðar. Af öllu þessu ⏎ ⏎ leiðir, að hana má telja með merkari ritum í íslenskum bók- ⏎ mentum á 17. öld. ⏎ ⏎ Að iíslenskri alþýðu hefur fallið sagan vel í geð má ⏎ ⏎ ætla af því hvað margar afskriftir eru til af svo löngu riti. ⏎ ⏎ Lærðir Íslendingar og útlendingar, sem þektu ritið, hafa ⏎ ⏎ heldur ekki verið í neinum vafa um gildi þess. Finnur ⏎ ⏎ biskup Jónsson (Hist. Eccl. Isl. III, bls. 563) bendir á, að í ⏎ ⏎ riti Jóns sje ýmislegur fróðleikur, sem ekki sje annarsstaðar ⏎ ⏎ að fá, og Hálfdán Einarsson (sem nefnir bókina Hist. litt. ⏎ ⏎ Isl. 1786, bls. 154 — 155) reyndi til að gera hana kunna í útlöndum. Sendi hann hinum danska sagnaritara J. H. ⏎ ⏎ Schlegel útdrátt á dönsku úr sögunni. Schlegel ljet svo ⏎ ⏎ prenta útdrátt úr sögunni á þýsku, í hinu merka safnriti ⏎ sisínu Samlung zur Dänischen Geschichte II, 4, bls. 173 — ⏎ ⏎ 179, Kph. 1775, er sá útdráttur eingöngu úr 1. hlutanum; ⏎ aátti framhaldið að koma siíðar, en Schlegel dó frá verkinu <noinclude><references/></div></noinclude> All content in the above text box is licensed under the Creative Commons Attribution-ShareAlike license Version 4 and was originally sourced from https://is.wikisource.org/w/index.php?diff=prev&oldid=7583.
![]() ![]() This site is not affiliated with or endorsed in any way by the Wikimedia Foundation or any of its affiliates. In fact, we fucking despise them.
|