Difference between revisions 7584 and 13773 on iswikisource<noinclude><pagequality level="3" user="Bjarki S" /><div class="pagetext"> </noinclude><div align="center">FORMÁLI.<br /> ———<br /> I.</div> (contracted; show full) Jóns sje ýmislegur fróðleikur, sem ekki sje annarsstaðar að fá, og Hálfdán Einarsson (sem nefnir bókina Hist. litt. Isl. 1786, bls. 154 — 155) reyndi til að gera hana kunna í útlöndum. Sendi hann hinum danska sagnaritara J. H. Schlegel útdrátt á dönsku úr sögunni. Schlegel ljet svo prenta útdrátt úr sögunni á þýsku, í hinu merka safnriti sínu Samlung zur Dänischen Geschichte II, 4, bls. 173 — 179, Kph. 1775, er sá útdráttur eingöngu úr 1. hlutanum; átti framhaldið að koma síðar, en Schlegel dó frá verkinu <noinclude><references/></div></noinclude> All content in the above text box is licensed under the Creative Commons Attribution-ShareAlike license Version 4 and was originally sourced from https://is.wikisource.org/w/index.php?diff=prev&oldid=13773.
![]() ![]() This site is not affiliated with or endorsed in any way by the Wikimedia Foundation or any of its affiliates. In fact, we fucking despise them.
|