Revision 7140 of "Hjálp:Bækur" on iswikisource

'''Bækur''' eru búnar til í fjórum skrefum. Hægt er að búa til bækur á PDF, OpenDocument, OpenZIM og EPUB sniðum.

== Leiðbeiningar ==

=== Fyrsta skref: Virkjaðu bókar valmyndina ===
Hægt er að virka valmyndina frá „{{int:coll-print_export}}” reitinum í hliðarstikunni á vinstri hluta síðunnar. Smelltu á „{{int:coll-create_a_book}}” tengilinn. Bókar valmyndin mun birtast efst á skjánum.

=== Annað skref: Safna greinum ===
==== Einstakar greinar ====
Með því að ýta á „{{int:coll-add_this_page}}” tengillinn er núverandi síðu bætt við í safnið. Til þess að bæta við annari grein, er einfandlega farið á þá síðu og smellt á „{{int:coll-add_this_page}}” aftur.

Önnur leið til þess að bæta síðum við er að setja músina yfir tengil á aðra grein. Eftir eina sekúndu birtist skilaboð með möguleikanum að bæta greininni við bókina þína.

==== Flokkar ====
Ef farið er á flokk, breytist „{{int:coll-add_this_page}}” tengilinn í „{{int:coll-add_category}}”. Ef smellt er á hann munu allar síður í flokknum vera bætt við í safnið. 

Á sama hátt, ef músin er sett yfir tengil á flokk (þeir eru staðsettir neðst í greinum), munu skilaboð birtast með möguleikanum að bæta flokknum við bókina.

==== Uppástungur ====
Eftir að þú hefur bætt við nokkrum greinum, getur þú smellt á „{{int:coll-make_suggestions}}” og þá færðu lista af greinum sem eru tengdar valinu þínu. Þetta hjálpar þér að gera bókina tæmandi ef þú ert uppiskroppa með hugmyndir, eða villt athuga hvort þú hafir gleymt einhverju.

=== Skref 3: Skoða bókina ===
Þegar þú ert ánægður með bókina, smelltu á „{{int:coll-show_collection}}” til þess að fara í næsta skref. Þá getur þú bætt við titli og undirtitli við bókina. Þú getur raðað greinum með því að draga þær til.

=== Skref 4: Hlaða niður eða panta prentaða útgáfu ===
Bæði er hægt að hlaða bókinni niður og panta hana útprentaða. Þú getur hlaðið bókinni niður á PDF, OpenDocument, OpenZIM og EPUM skráarsniðunum. Það er gert með því að nota flettilistann og smella svo á „{{int:coll-download}}” hnappinn. Til þess að panta bókina, smelltu á „Forskoða með PediaPress” hnappinn.

[[Flokkur:Hjálp]]