Difference between revisions 1615238 and 1615245 on iswiki

{{eyða|Þessi síða virðist ekki hafa mikla umfjöllun um sig og greinin virðist helst vera auglýsing.}}
{{lágstafur}}
[[Mynd:Ordabok.is.png|thumb|250px|Skjáskot heimasíðu ordabok.is á ensku.]]
'''Orðabók.is''' er [[vefsíða]] þar sem hægt er að leita að orðum á [[íslenska|íslensku]], [[enska|ensku]] eða [[danska|dönsku]] og þýða á milli þessara tungumála. Orðabókin er með [[fallbeyging]]um fyrir [[nafnorð]] og [[lýsingarorð]] og hefur gagnagrunn af [[kennimynd]]um sagnorða. Notendur þurfa að gerast áskrifendur til þess að nota tvítyngdu orðabókina og flestar aðgerðir, en hægt er að fá fría áskrift sem gefur aðgang að vissum hluta orðabókanna. Hægt er að nota vefsíðuna á íslensku eða ensku.

Ensk-íslenska og íslensk-enska orðabókin er stöðugt uppfærð og stækkuð, með sérstakri áherslu á nýjustu orð og hugtök í íslensku og ensku á fjölmörgum sviðum.

== Tengt efni ==
* [[Snara.is]]

== Tenglar ==
* [http://ordabok.is/ Heimasíða]
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=4117322 ''Hugmyndin smellpassaði''; grein í Fréttablaðinu 2009]

{{stubbur}}

[[Flokkur:Orðabækur]]
[[Flokkur:Íslenskar vefsíður]]